Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnsýslufyrirmæli
ENSKA
regulatory act
Samheiti
almenn stjórnvaldsfyrirmæli
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sérhver einstaklingur eða lögaðili getur, með þeim skilyrðum sem mælt er fyrir um í fyrstu og annarri undirgrein, höfðað dómsmál vegna gerðar sem beint er til hans eða varðar beint sérstaka hagsmuni hans, og vegna stjórnsýslufyrirmæla sem varða hann beint og fela ekki í sér framkvæmdarráðstafanir.

[en] Any natural or legal person may, under the conditions laid down in the first and second paragraphs, institute proceedings against an act addressed to that person or which is of direct and individual concern to them, and against a regulatory act which is of direct concern to them and does not entail implementing measures.

Skilgreining
almenn stjórnvaldsfyrirmæli: fyrirmæli stjórnvalds sem beint er út á við að borgurunum og fela í sér réttarreglu, t.d. reglugerð
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira